Ytra Lón Lodge

Contact us

Ytra Lón Lodge

Tímabil Activities DATE DATE Capacity
Stangveiði Salmon & Trout 01 April 20 September 18 people
Skotveiði Waterfowl 20 September 20 October 18 people

 

Þitt einkaríki á Norðausturlandi

Umvafinn ósnortinni náttúru Norðausturlands býður Ytra Lón Farm Lodge upp á einstaka og ógleymanlega upplifun fyrir þá sem leita ævintýra, kyrrðar og afslöppunar. Gistihúsið, smíðað úr flutningagámum, sameinar nútímalegan stíl og sjálfbærni á heillandi hátt og fellur fallega inn í umhverfið.

Lodge-ið rúmar allt að 18 gesti og býður upp á hlýlega og þægilega stemningu – kjörinn staður fyrir fjölskyldur og vinahópa sem vilja njóta nálægðar við náttúruna. Þrátt fyrir hversu afskekt staðsetningin er, býður Ytra Lón Farm Lodge upp á öll helstu þægindi til að tryggja notalega og endurnærandi dvöl.

Slakaðu á í heita pottinum okkar þar sem þú getur látið allar áhyggjur líða úr þér á meðan þú horfir á norðurljósin dansa. Njóttu síðan frábærrar matarupplifunar á veitingastað og barnum okkar, þar sem boðið er upp á ljúffenga rétti úr hráefni úr næsta nágrenni.

Á Ytra Lón Farm Lodge er hvert augnablik fullt af lit og lífi. Hvort sem þú ert að dáðst að stórbrotnu útsýni yfir fjöll og firði eða kynnir þér menningu norðursins, þá býður lodge-ið upp á upplifun sem gleymist seint.

Ytra Lón Þjónusta

  • Full Þjónusta
  • Sjálfsmennska
  • Þrif og uppábúið
  • Ókeypis nettenging.
  • Heytur pottur
  • Veitingastaður og bar

Aðstaða

Það er bar og veitingastaður á svtaðnum en það eru litlir kæliskápar og eldhúsaðstaða í öllum herbergjum svo það er einnig kjörið að koma með sinn eginn mat.

Contact Us

Ytra Lón Fishing Lodge

Myndir af Ytra Lón Farm Lodge