Sjóbirtings veiði

Hafa samband

Ár og vötn

Litlaá og Skjálftavatn

Litlaá og Skjálftavatn

Litlá og Skjálftavatn í Kelduhverfi  Litlaá og Skjálftavatn eru staðsett í hjarta Kelduhverfis á norðausturlandi, þar sem ósnortin náttúra og ríkulegur fiskistofn sameinast í einstaka veiðiupplifun. Svæðið státar af glæsilegum bleikjum, urriðum og öflugum...

read more
Brunná í Öxafirði (Vorveiði)

Brunná í Öxafirði (Vorveiði)

Brunná í Öxafirði (Vorveiði)Brunná í Öxafirði samanstendur í raun af þremur ám Gilsbakkaá, Tunguá og Smjörhólsá rennur ofan af Laufskálafjallgarði og svæðinu vestan hans. Tunguá og Smjörhólsá eiga upptök sín vestan og sunnan við Hafrafell, þær sameinast og mynda...

read more
Lónsá á Langanesi

Lónsá á Langanesi

Lónsá á LanganesiLítil perla sem geymir stóra fiska Lónsá er lítil veiðiperla á Langanesi. Lónsá er í um 5 mínútna fjarlægð frá Þórshöfn og rennur áin í sjóin stutt frá bænum Ytra Lóni. Lónsá hefur í gegnum tíðina verið þekkt fyrir góða sjóbleikju veiði en bæði...

read more