Andstreymis – Pakkinn
Lærðu Andstreymis veiði
Dagur 1 – Komudagur
• 15:00 Komið í veiðihús eða samkomustað við ánna.
• Hittum leiðsögumenn okkar, yfirferð dagskrár og búnaðar.
• Kynning á andstreymisveiði, hugmyndafræði hennar og helstu grunnatriðum.
• 16:00 – 22:00 Leiðsögn um svæðið og fyrstu æfingar í andstreymisveiði við mismunandi aðstæður.
Dagur 2 – Kennsla í andstreymisveiði
• Kennsla á flugukasti sem hentar andstreymisveiði.
• Yfirferð á flugum, línuval og uppsetningu fyrir mismunandi aðstæður.
• Leiðsögumenn sýna hvernig lesa á vatnið þegar veitt er andstreymis.
• Veitt er í stuttum lotum með persónulegri leiðsögn og leiðréttingum.
Dagur 3 – Heill dagur í andstreymisveiði
• Heill dagur þar sem lögð er áhersla á að veiðimenn beiti andstreymisveiði sjálfstætt.
• Leiðsögumenn fylgja hópnum, veita ráðgjöf og hjálpa við að fínstilla tækni.
• Unnið markvisst með aðferðir, hraða, dýpt og framsetningu flugunnar.
Dagur 4 – Morgunvakt
• 07:00 – 16:00 Síðasta morguninn geta hóparnir farið sjálfir út og látið reyna á andstreymisveiðina án leiðsagnar.
• Tækifæri til að festa í sessi það sem lært var í ferðinni.
Hvað á að taka með
• Veiðibúnað (stöng, hjól, línur), eða leigubúnað hjá okkur. Leigubúnaður kostar 15.000 kr.
• Veiðiföt eftir árstíma, vöðlur, vöðlujakka, veiðihúfu eða hatt og vettlinga.
• Nesti og drykk fyrir 3 daga.
• Veður geta verið breytileg — best að vera viðbúin öllum veðrum.
Innifalið í pakkaferð
• 3 daga leiðsögð fluguveiði með reyndum leiðsögumönnum frá fluguveidi.is.
• Sérhæfð kennsla í andstreymisveiði og persónuleg aðstoð á ánni.
• Veiðileyfi samkvæmt pakka.
• Gisting í veiðihúsi ásamt uppábúnum rúmum og herbergjaþrifum í lok ferðar.
Verð
• 135.000 kr. á mann.
• Auka nótt og sérpakkar í boði fyrir hópinn þinn, heyrðu í okkur info@fluguveidi.is eða í síma 449 9905.
Lágmarks fjöldi
• Lágmarks fjöldi í ferð er 8 manns.
• Ef lágmark næst ekki er möguleiki á að þurfi að aflýsa ferð.
• Ef ferð er aflýst af okkur er veiðipakkinn endurgreiddur að fullu.
135.000 ISK
Bókaðu Andstreymis pakkann!
Myndir úr ferðunum okkar!
Aðrir veiðipakkar
Dorgveiði Pakkinn
Dorgveiði PakkinnDagur 1 – Komudagur.Komið í veiðihúsið Langholt við Mýrarkvísl. Dagur 2 – Veiðiferð 10:00 til 15:00. Dagur 3 – Við Mælum svo með að skella sér í Jarðböðin eða að skoða undur Mývatnssveitar, Dimmuborgir, Grjótagjá, Hverina við námafjall eða...
Lærðu Á Ánna – Pakkinn
Lærðu á MýrarkvíslDagur 1 – Komudagur• 15:00 Komið í veiðihús Langholt við Mýrarkvísl.• Hittum leiðsögumenn okkar, yfirferð dagskrár og búnaðar.• Góð ráð um svæðið og hvernig best er að nýta fyrstu daga í ánni.• 16:00 - 22:00 Leiðsögn um svæðið og aðferðir sem gefa...


