Bleikju veiði

Hafa Samband
Vestmannsvatn í Reykjadal

Vestmannsvatn í Reykjadal

Vestmannsvatn í ReykjadalVestmannsvatn er þar sem Reykjadalur og Aðaldalur mætast, á milli Mývatns og Húsavíkur. Í vatninu er bæði urriði og bleikja og jafnvel stöku lax. Vestmannsvatn er hluti af hinu víðfeðma vatnakerfi Laxár í Aðaldal. Úr vatninu rennur...

read more
Litlaá og Skjálftavatn

Litlaá og Skjálftavatn

Litlá og Skjálftavatn í Kelduhverfi  Litlaá og Skjálftavatn eru staðsett í hjarta Kelduhverfis á norðausturlandi, þar sem ósnortin náttúra og ríkulegur fiskistofn sameinast í einstaka veiðiupplifun. Svæðið státar af glæsilegum bleikjum, urriðum og öflugum...

read more
Geitafellsá í Reykjahverfi

Geitafellsá í Reykjahverfi

Geitafellsá í ReykjahverfiGeitafellsá er hluti af hinu víðfeðma vatnakerfi Laxár í Aðaldal. Áin rennur úr Kringluvatni í Langavatn. Góð urriða veiði getur verið í Geitafellsá allt tímabilið og leynast vænir fiskar inn á milli en það getur verið langt á milli þeirra....

read more
Langavatn í Reykjahverfi

Langavatn í Reykjahverfi

Langavatn í ReykjahverfiLangavatn er í Reykjahverfi á milli Mývatns og Húsavíkur.  Í vatninu eru bæði urriði og bleikja og jafnvel stöku lax.   Langavatn er hluti af hinu viðfeðma vatnakerfi Laxár í Aðaldal.  Úr vatninu rennur Mýrarkvísl niður í Laxá og þaðan til...

read more
Brunná í Öxafirði (Vorveiði)

Brunná í Öxafirði (Vorveiði)

Brunná í Öxafirði (Vorveiði)Brunná í Öxafirði samanstendur í raun af þremur ám Gilsbakkaá, Tunguá og Smjörhólsá rennur ofan af Laufskálafjallgarði og svæðinu vestan hans. Tunguá og Smjörhólsá eiga upptök sín vestan og sunnan við Hafrafell, þær sameinast og mynda...

read more
Lónsá á Langanesi

Lónsá á Langanesi

Lónsá á LanganesiLítil perla sem geymir stóra fiska Lónsá er lítil veiðiperla á Langanesi. Lónsá er í um 5 mínútna fjarlægð frá Þórshöfn og rennur áin í sjóin stutt frá bænum Ytra Lóni. Lónsá hefur í gegnum tíðina verið þekkt fyrir góða sjóbleikju veiði en bæði...

read more
Reykjadalsá í Reykjadal (Urriði og lax)

Reykjadalsá í Reykjadal (Urriði og lax)

ReykjadalsáReykjadalsá er ein af helstu hliðarám Laxár í Aðaldal, rennur niður Reykjadalinn og fellur í Vestmannsvatn. Úr vatninu tengist hún áfram við Laxá í Aðaldal í gegnum Eyvindarlæk. Áin er þekkt fyrir einstaklega góða þurrfluguveiði, tært vatn og fjölbreytt...

read more