Urriðaveiði
Hafa sambandLaxá í Aðaldal – Syðra Fjall
Syðra Fjall er vesturbakki neðsta hluta urriðasvæðanna neðan virkjunnar í Laxá í Aðaldal. Mjög skemmtilegt fjölskyldusvæði með mikilli náttúrufegurð og hreint frábært þurrflugusvæði þegar veður leyfir.
Veiðisvæði
Veiðimenn sjá sjálfir um að skipta svæðinu sín á milli.
Veiðireglur
Seldar eru 2 stangir, hálfan dag í senn.
7-13 og 16-22 en eftir 15. ágúst 7-13 og 15-21.
Fluga eingöngu
Sleppa þarf öllum laxi en 2 fiska kvóti er á urriða á stöng á hálfum degi.
Veiðihús
Ekkert veiðihús er á svæðinu en veiðimönnum er bent á gistingu í nærliggjandi gistihúsum, Þinghúsinu, sími 464 3695, Gistihúsinu Brekku, sími 899 4218. https://www.guesthousebrekka.com/
Veiðitímabil
Veiðitímabil hefst 1. apríl og því líkur 20 September
Annað
Skilmálar
Veiðileyfi fást ekki endurgreidd. Kaupandi skuldbindur sig til að skrá alla veiði samviskusamlega á AnglingIQ
Flugur sem við mælum með á urriðasvæðunum í Laxá

Púpur
- Pheasant tail #12 – 20
- Beykir #12 – 18
- Zebra Midge #16 – 22
- Blow Torch #12 – 16
- Krókurinn #12 – 16
- Squirmy Wormy #12
- Blóðormur #12 – 18
- Micro Mop #14
- Peacock #14 – 8

Þurrflugur
- Elkhair Caddis #14 – 10
- Griffiths Gnat #18 – 14
- Parachute Adams #18 – 14
- Klink Hammer #18 – 12
- Galdralöpp #14 – 10
- F-Fly #20 – 14
- Fat Albert #8 – 10
- Chubby Chernobyl #8 – 10
- Black Gnat #12 – 18

Straumflugur
- Black ghost #10 – 6
- Rektor #10 – 6
- Dentist #10 – 6
- Grettir #10 – 6
- Gray Ghost # 10 – 6
- Nobbler (Hvítur/Svartur/gulur) #12 – 6
- Dýrbítur
- Litlir Gamechangerar/Sexdungeon/Circuspeanut

Votflugur
- Partridge and orange #14 – 18
- Soft hackle pheasant tail #12 – 18
- Hot spot spider #14 -18
- Soft Hackle Hares Ear #14 – 18
- Teal and Black #14 – 18
- Partridge and Yellow # 14 – 18
- Starling and Hearl #14 – 18


