Urriða veiði
Hafa sambandÁr og vötn
Vestmannsvatn í Reykjadal
Vestmannsvatn í ReykjadalVestmannsvatn er þar sem Reykjadalur og Aðaldalur mætast, á milli Mývatns og Húsavíkur. Í vatninu er bæði urriði og bleikja og jafnvel stöku lax. Vestmannsvatn er hluti af hinu víðfeðma vatnakerfi Laxár í Aðaldal. Úr vatninu rennur...
Litlaá og Skjálftavatn
Litlá og Skjálftavatn í Kelduhverfi Litlaá og Skjálftavatn eru staðsett í hjarta Kelduhverfis á norðausturlandi, þar sem ósnortin náttúra og ríkulegur fiskistofn sameinast í einstaka veiðiupplifun. Svæðið státar af glæsilegum bleikjum, urriðum og öflugum...
Laxá í Aðaldal – Múlatorfa
Laxá í Aðaldal - Múlatorfa Múlatorfa er miðhluti vesturbakka urriðasvæðanna neðan virkjunnar í Laxá í Aðaldal. Mjög skemmtilegt fjölskyldusvæði með mikilli náttúrufegurð og hreint frábært þurrflugusvæði þegar veður leyfir.Veiðisvæði Veiðimenn sjá sjálfir um að...
Laxá í Aðaldal – Hraun
Laxá í Aðaldal - Efra og Neðra Hraun Hraun er urriðasvæði rétt neðan virkjunnar í Laxá í Aðaldal austan við ána á móti Staðartorfu. Mjög skemmtilegt fjölskyldusvæði með mikilli náttúrufegurð og hreint frábært þurrflugusvæði þegar veður leyfir.Veiðisvæði...
Laxá í Aðaldal – Syðra Fjall
Laxá í Aðaldal - Syðra Fjall Syðra Fjall er vesturbakki neðsta hluta urriðasvæðanna neðan virkjunnar í Laxá í Aðaldal. Mjög skemmtilegt fjölskyldusvæði með mikilli náttúrufegurð og hreint frábært þurrflugusvæði þegar veður leyfir.Veiðisvæði Veiðimenn sjá...
Laxá í Aðaldal – Staðartorfa
Laxá í Aðaldal - Staðartorfa Staðartorfa er vesturbakki efsta hluta urriðasvæðanna neðan virkjunnar í Laxá í Aðaldal. Mjög skemmtilegt fjölskyldusvæði með mikilli náttúrufegurð og hreint frábært þurrflugusvæði þegar veður leyfir. Veiðisvæði Staðartorfu er...
Laxá í Aðaldal – Presthvammur
Laxá í Aðaldal - Presthvammur Presthvammur er austurbakki efsta hluta urriðasvæðanna neðan virkjunnar í Laxá í Aðaldal. Mjög skemmtilegt urriða svæði með mikilli náttúrufegurð og hreint frábært þurrflugusvæði þegar veður leyfir.Veiðisvæði Veiðimenn sjá sjálfir...
Geitafellsá í Reykjahverfi
Geitafellsá í ReykjahverfiGeitafellsá er hluti af hinu víðfeðma vatnakerfi Laxár í Aðaldal. Áin rennur úr Kringluvatni í Langavatn. Góð urriða veiði getur verið í Geitafellsá allt tímabilið og leynast vænir fiskar inn á milli en það getur verið langt á milli þeirra....
Langavatn í Reykjahverfi
Langavatn í ReykjahverfiLangavatn er í Reykjahverfi á milli Mývatns og Húsavíkur. Í vatninu eru bæði urriði og bleikja og jafnvel stöku lax. Langavatn er hluti af hinu viðfeðma vatnakerfi Laxár í Aðaldal. Úr vatninu rennur Mýrarkvísl niður í Laxá og þaðan til...
Brunná í Öxafirði (Vorveiði)
Brunná í Öxafirði (Vorveiði)Brunná í Öxafirði samanstendur í raun af þremur ám Gilsbakkaá, Tunguá og Smjörhólsá rennur ofan af Laufskálafjallgarði og svæðinu vestan hans. Tunguá og Smjörhólsá eiga upptök sín vestan og sunnan við Hafrafell, þær sameinast og mynda...
The Reykjadalsá Lodge
The lodge on the Reykjadalsá is homely and comfortable. There are four double bedrooms with an en suite bathrooms. The lodge caters for a total of eight people. Enjoy cooking with your loved ones with the open-concept kitchen. You can also experience local gourmet meals made by our on-site chef. Take a dip and relax in the hot tub after a long day of fishing.
We offer full catering and self catering options.










