Urriðaveiði

Hafa Samband

Laxá í Aðaldal – Staðartorfa

 

Staðartorfa er vesturbakki efsta hluta urriðasvæðanna neðan virkjunnar í Laxá í Aðaldal. Mjög skemmtilegt fjölskyldusvæði með mikilli náttúrufegurð og hreint frábært þurrflugusvæði þegar veður leyfir.

Veiðisvæði Staðartorfu er vesturbakkinn frá Laxárvirkjun niður að veiðimörkum við Múlatorfu við Kálfalæk

Veiðisvæði

Veiðimenn sjá sjálfir um að skipta svæðinu sín á milli.

Veiðireglur

Seldar eru 3 stangir, hálfan dag í senn.

7-13 og 16-22 en eftir 15. ágúst 7-13 og 15-21.

Fluga eingöngu

Sleppa þarf öllum laxi en 2 fiska kvóti er á urriða á stöng á hálfum degi.

Veiðihús

Veiðimönnum er bent á gistingu í nærliggjandi gistihúsum, Þinghúsinu, sími 464 3695, Gistihúsinu Brekku, sími 899 4218 https://www.guesthousebrekka.com/

 

Veiðitímabil

Veiðitímabil hefst 1. apríl og því líkur 20 September

Annað

 

Skilmálar

Veiðileyfi fást ekki endurgreidd. Kaupandi skuldbindur sig til að skrá alla veiði samviskusamlega á AnglingIQ

Myndir frá Urriðasvæðunum í Laxá

Gisisting á bökkum lónsá

Staðartorfa Veiðikort

Flugur sem við mælum með á urriðasvæðonum í Laxá

 

Púpur

 

  •  Pheasant tail #12 – 20
  • Beykir #12 – 18
  • Zebra Midge #16 – 22
  • Blow Torch #12 – 16
  • Krókurinn #12 – 16
  • Squirmy Wormy #12
  • Blóðormur #12 – 18
  • Micro Mop #14
  • Peacock #14 – 8

Þurrflugur

 

  • Elkhair Caddis #14 – 10
  • Griffiths Gnat #18 – 14
  • Parachute Adams #18 – 14
  • Klink Hammer #18 – 12
  • Galdralöpp #14 – 10
  • F-Fly #20 – 14
  • Fat Albert #8 – 10
  • Chubby Chernobyl #8 – 10
  • Black Gnat #12 – 18

Straumflugur

 

  • Black ghost #10 – 6
  • Rektor #10 – 6
  • Dentist #10 – 6
  • Grettir #10 – 6
  • Gray Ghost # 10 – 6
  • Nobbler (Hvítur/Svartur/gulur) #12 – 6
  • Dýrbítur
  • Litlir Gamechangerar/Sexdungeon/Circuspeanut

Votflugur

 

  • Partridge and orange #14 – 18
  • Soft hackle pheasant tail #12 – 18
  • Hot spot spider #14 -18
  • Soft Hackle Hares Ear #14 – 18
  • Teal and Black #14 – 18
  • Partridge and Yellow  # 14 – 18
  • Starling and Hearl #14 – 18

Hafa samband