Veiðihúsið Árnes

Hafa samband

Veiðihúsið Árnes

Tímabil Activities DATE DATE Capacity
Veiði tímabil Lax og islungur 01 April 20 September 16 manns
Skotveiði tímabil Vatnafugl, 20 September 20 October 16 people

Notaleg dvöl á bökkum Laxár

Í kyrrláta og fallega umhverfi norðursins stendur Veiðihúsið Árnes, þægilegt og vel útbúið hús sem hentar bæði veiðimönnum og þeim sem vilja einfaldlega slaka á í náttúrunni. Húsið rúmar 16 manns með  7 tveggjamanna herbegjum með sér baðherbergi og 2 einstaklings herbergi.

Inni er rúmgott seturými með mjúkum sófum, góð borðstofa og full útbúið eldhús fyrir þá sem vilja elda sjálfir.

Góð vöðlugeymsa er í húsinu og hefur hún staðið óbreytt frá því að húsið var byggt. Þar hafa verið sagðar ófáar stórlaxa sögur.

Hið fullkomna athvarf fyrir Veiðimenn

Slakaðu á í heita pottinum og njóttu útsýnisins eða safnaðu fjölskyldu og vinum saman við grillið og eigið gæðastund í íslenskri náttúru.

Þjónusta

Við bóðum upp á fulla þjónustu jafnt og sjálfsmennsku.

 

Aðstaða

Þó svo að engin bar sé á staðnum er gestum velkomið að koma með eigin drykki.

Þvottaþjónusta er í boði fyrir hópa með fullri þjónustu, svo auðvelt er að halda fötunum hreinum og ferskum allan tímann.

 

Hafa samband

Staðsetning

Myndir af Árnesi