Vinsælar FLugur
Hafa sambandVinsælar flugur
Að gera lista af bara nokkrum flugum var erfitt þar sem lang flestar flugur sem við höfum prófað virka, þó sumar betur en aðrar. Það væri oft í raun nóg að hafa 5 flugur í mismunandi stærðum og þyngdum en auðvitað altaf gott að vera með eitt leynivopn til að kasta á fiskana sem vilja ekki neitt.
Here fyrir neðan eru nokkur dæmi um flugur sem við notum á mismunandi tímuabilum,
